Verkefnin
- Stálbyggingar ehf hafa annast uppsetningar og viðhald stálgrindarhúsa af ýmsum gerðum á Íslandi, Sviss, Þýskalandi og Rússlandi.
- Áratuga reynsla fyrirtækisins og þekking aðstandenda þess á stálgrindarhúsum hefur borið hróður þess víða.
- Jákvæðar umsagnir viðskiptavina bera góðu handbragði vitni.
Meðal helstu tegundir húsa og verkefna sem Stálbyggingar ehf. hafa annast á liðnum árum eru:
(smellið á fyrirsagnir til að sjá lista yfir verkefni)
Butler
Bræðslan – Fáskrúðsfirði
Löndunarhús – Fáskrúðsfirði
Frystigeymsla Eimskips
Loðnuflokkunarhús – Helguvík
Ísturn – Njarðvík
Bræðsla – Neskaupstað
Frystihús – Neskaupstað
Ísturn – Neskaupstað
Saltfisksetur – Grindavík
Bræðsla – Djúpavogi
Íþróttahús Mývatnssveit
Lagerhús Hagkaups Kjalarvogi
Karl K Karlsson ehf Skútuvogi 5
Lagerhús Baugs Skútuvogi 7
Faxafrost Hafnarfirði ( Eimskip )
Höfðabraut 34 Hvammstanga
Skútuvogur 9 Baugur
Höfninn Fiskislóð 6
Húsasmiðjan Fiskislóð 2
Astron
Fiskislóð 45
Þak Fraktmiðstöðvar Icelandair
Klettháls 3, 1 og 2 hluti
Þak nýbygging Bykó Kjalarvog 16
Fiskislóð 3
Pólsk stálgrindarhús
Stækkun steypuskála Ísals og viðbyggingar
Skautsmiðja Ísals
Efnisgeymsla Járnblend. Grundartanga
Íþróttahús KR Frostaskjóli
Nýbrauð bakarí Mosfellsbæ
Nýbygging Orkuvers Svartsengi
Nýbygging Bláalónið
Tjarnarvellir 11 Klæðningar
Stál og gler yfir Garðatorg 7
Hamraborg 8 og brú yfir gjá
Hækkun á Austurstræti 8
Rör og undirstöður súráls Norðuráls
Kínversk stálgrindarhús
Tvö stálhús Norðuráls við súrálsgeymi
Spennistöð Norðuráls stækkun
Skautsmiðja Norðuráls stækkun
Verkstæði Norðuráls
Carbon bygging Norðuráls stækkun
Stækkun steypuskáli og icm Norðurál
Stækkun ofnhús og turn Járnblendi
Tónlistarhús Harpa stál inni í húsinu
Breyting á Kauptún 6 Toyota
Smáralind tenging við norðurturn
Egilshöll fimleikahús
Dönsk stálgrindarhús
Vallá Kjalarnes
Tennishöll Kópavogi
Miðhraun 11 66° Norður
Tunguháls 10
Klettháls 9
Íslensk stálgrindarhús
Vallá Kjalarnes
Geymslusvæði
Smiðjuvegur 11 endurnýjun á húsi
Ýmsir aðilar
Smiðjuvegur 11 endurnýjun á húsi
VP Buildings – Sindrastál Klettagörðum 12
Reid – Frystigeymsla Samskips
Ward – Bergdal Köllunarklettsvegur 8
Límtré – Smiðshöfði 3-5 klæðningar
Hollenskt – Kistumelar nr 14,16,18 og 22
Metallic – Lækjarmelur 4 Kjalarnesi


















