Um Stálbyggingar ehf

  • Stálbyggingar ehf. búa að áralangri reynslu stofnanda fyrirtækisins, Ingólfi Sigurðssyni sem hefur unnið við og sérhæft sig í uppsetningu og viðhaldi stálgrindarhúsa frá árinu 1988. Ingólfur vann m.a. í Þýskalandi á árunum 1988 til 1993 við reisingu Butler húsa í Nehren, Karlsbad, Ulm, Mannheim, Karlsruhe og víðar.
  • Ingólfur hefur sótt sérþekkingu sína til þekktra framleiðenda s.s. Astron, Butler og VP Building og lokið fjölda námskeiða á þeirra vegum.
  • Viljir þú fræðast nánar um starfsemi Stálbygginga ehf. eða hefur einhverjar spurningar fram að færa, getur þú sett þig í samband við Ingólf Sigurðsson í síma 896-1007 eða sent tölvupóst.